Húsavík – Botnsvatn. Autumn colors tour 1 shoe
DAY
At
10-15
DEPARTURE at
10
DIFFICULTY LEVEL

Description
September 19, Saturday
Departure at 10 am by private car from FFA, Strandgata 23
Gather in cars if you want.
Tour guide: Margrét K. Jónsdóttir
Drive to Húsavík. Walk along a footpath that runs through the blue mountain, Húsavíkurfjall. Walk up to Botnsvatn and around the lake along a comfortable footpath. From there, the path leads down along the river and through Skrúðgarðinn. A very beautiful path. The walk takes 2–3 hours.
After the tour, those who wish can walk out to Gatklettinn by Bakki with a tour guide.
Total distance 11 km. Elevation: 310 m.
Price: 2,200 / 3,900 ISK. Included: Tour guide.
This trip is paid for upon departure.
Equipment
Gönguferðir: 1 skór
Léttar og stuttar ferðir: Stuttar dagleiðir, 4 - 6 klst. Mest gengið á sléttlendi. Engar eða litlar ár. Léttur dagpoki. Flestum fært.
Nauðsynlegur búnaður er meðal annars:
Góðir skór sem ætlaðir eru til dagsferða og jafnvel göngustafir.
Bakpoki (dagpoki) gott að hann sé með bakpokahlíf
Sólgleraugu, sólarvörn og varasalvi
Sjúkragögn, hælsærisplástur, teygjubindi, verkjalyf og annað smálegt
Viðeigandi fatnaður, húfa, vettlingar, hlífðarföt og regnföt
Vatn/drykkir og nesti til dagsins (einnig göngunasl)
Alltaf gott að hafa í bakpokanum: Flugnanet, legghlífar, auka sokkar og buff

